Færsluflokkur: Menntun og skóli
2.6.2010 | 11:06
Kveðja frá kennara
Janus, þú ert hæfileikaríkur og skemmtilegur strákur.
Þú ert góður leikari og syngur vel.
Mundu að gera kröfur til þín, þá nærðu þeim árangri sem þú vilt.
Auður Ögmundsdóttir
31.5.2010 | 15:01
Tyrkjaránið - Leikrit
Mér finnst gaman að gera leikrit Því þá er maður að gera eitthvað skemmtilegra enn að skrifa og lesa.
Já Því þá er maður að sjó og heyra atburði aftur og aftur þannig maður lærir textan og námið á sama tíma.
Mér finnst að það voru engir gallar eða ókostir.
28.5.2010 | 10:05
Fuglar
Í nátturufræði vorum við að læra um fugla. Það sem ég lærði nýtt var að það eru 6 fugla flokkar og allir flokkarnir eru mismunandi. Ég vona að ykkur finnst glærurnar sem ég gerði í powerpoint góðar.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 20:30
Anna Frank
Í ensku vorum við að fjalla um Önnu Frank. Fyrst hlustuðum við á sögu hennar í enskutíma hjá Auði. Sagan um Önnu Frank er dálítið sorgleg, því það gerast oft slæmir hlutir í henni. síðan áttum viað að gera mynd band um Önnu Frank hé getið þið séð það.
16.5.2010 | 13:06
Hallgrímur Pétursson
16.5.2010 | 12:43
Landafræði
Í landafræði var ég að læra um evrópu á miðönn. Ég byrjaði á að búa til bók með öllum löndunum í evrópu og höfuðborgir þeirra og skifaði hvað ég vissu um evrópu. við áttum að velja tvö lönd ég valdi úkraínu til að gera í power point og portugal til að gera í photostory 3. mér fannst skemmtilegast að vera í power point en það var líka gaman að prufa photostory.
þetta er um portugal
þetta er um Úkraníu
Menntun og skóli | Breytt 25.5.2010 kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2009 | 10:26
Samfélagsfræði !
15.12.2009 | 10:27
Verk og list
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2009 | 13:07
Skoðun mín á Snorra sögu
Í Snorra verkefninu gerðum áttum við að lesa bók um Snorra og svara spurningum úr henni. Og við enduðum með að gera Snorra leikrit . Ég var Snorri á eldri tíma. Við lærðum líka um óvini Snorra eins og Gissur. Við fórum í ferð til heimili Snorra og lærðum mart um það eins og að Snorri átti nátturulegan heitapott. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og áhugavert.
4.6.2009 | 12:47
Jarðvísindi
Í jarðvísindum hjá Önnu var skipt í hópa. Ég og Gísli vorum saman í hóp og völdum að gera powerpoint show um Surtsey. Okkur gekk vel, við byrjuðum á að finna upplýsingar á netinu og fundu myndir. Við skrifuðum í word og settum síðan í power point. Ég kunni að gera power point glærur þannig að þetta gekk vel. Ég lærði að Surtsey er alltaf að minnka. Þetta var fínt verkefni.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með