16.5.2010 | 13:06
Hallgrímur Pétursson
Hallgrimu Petursson
Í Íslensku vorum viđ ađ lćra um Hallgrím Pétursson. Viđ byrjuđum á ađ Auđur kennari lét okkur hafa blađ međ upplýsingum nota til ađ skrifa um hann. Viđ gerđum ţetta verkefni í Power Point. Hallgrímur fćddist áriđ 1614 í Gröf á Höfđaströnd. Hallgrímur var mjög erfiđur í ćsku og erfitt var ađ hemja hann, Hann var svo erfiđur ađ hann var rekinn úr skóla ţegar hann var ungur. ţegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn kom hópur frá Alsír úr ánauđ og í ţeim hópi var Guđríđur Símonardóttir. Guđríđur og Hallgrímur urđu ástfangin og eignuđut 3 börn. Ţau hétu Eyjólfur,Guđmundur og Steinun. Steinun dó nokkuđ ung. En í Kaupmannahöfn lćrđi Hallgrímur Járnsmíđi. Hallgrímur var svo prestur á Hólum. upplýsingarnar fundum viđ á rúv og wikipedia.View more presentations from janusg.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning