31.5.2010 | 15:01
Tyrkjaránið - Leikrit
Mér finnst gaman að gera leikrit Því þá er maður að gera eitthvað skemmtilegra enn að skrifa og lesa.
Já Því þá er maður að sjó og heyra atburði aftur og aftur þannig maður lærir textan og námið á sama tíma.
Mér finnst að það voru engir gallar eða ókostir.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.