4.6.2009 | 12:47
Jarðvísindi
Í jarðvísindum hjá Önnu var skipt í hópa. Ég og Gísli vorum saman í hóp og völdum að gera powerpoint show um Surtsey. Okkur gekk vel, við byrjuðum á að finna upplýsingar á netinu og fundu myndir. Við skrifuðum í word og settum síðan í power point. Ég kunni að gera power point glærur þannig að þetta gekk vel. Ég lærði að Surtsey er alltaf að minnka. Þetta var fínt verkefni.
Surtsey
View more OpenOffice presentations from janusg.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.