15.12.2009 | 10:27
Verk og list
Í verk og list var ég í saumum og gerði náttbuxur. Ég byrjaði að fá snið frá kennaranum og klippti síðan út buxurnar. Síðan saumaði ég buxurnar saman. Það mátti setja teygjur neðst en ég vildi það ekki. Ég fannst buxurnar mjög flottar. Og mér fannst líka mjög gaman að sauma þær.

Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.