16.12.2009 | 10:26
Samfélagsfrćđi !
Ég var ađ lćra um árin í Íslandssögunni frá 870 til 1490. Ţađ sem mér fannst áhugaverđast var hvernig fólk náđi ađ lifa af án ţess ađ vera međ rafmagnstćki. Viđ lćrđum um nokkra biskupa en sá sem mér fannst áhugaverđastur var Ísleifur Gissurarson en hann var biskup í Skálholts biskupsdćmi. Ég valdi hann vegna ţess ađ hann var fyrstur Íslendinga til ađ vígjast til biskups, áriđ 1056.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.