Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
16.12.2009 | 10:26
Samfélagsfrćđi !
Ég var ađ lćra um árin í Íslandssögunni frá 870 til 1490. Ţađ sem mér fannst áhugaverđast var hvernig fólk náđi ađ lifa af án ţess ađ vera međ rafmagnstćki. Viđ lćrđum um nokkra biskupa en sá sem mér fannst áhugaverđastur var Ísleifur Gissurarson en hann var biskup í Skálholts biskupsdćmi. Ég valdi hann vegna ţess ađ hann var fyrstur Íslendinga til ađ vígjast til biskups, áriđ 1056.
15.12.2009 | 10:27
Verk og list
Í verk og list var ég í saumum og gerđi náttbuxur. Ég byrjađi ađ fá sniđ frá kennaranum og klippti síđan út buxurnar. Síđan saumađi ég buxurnar saman. Ţađ mátti setja teygjur neđst en ég vildi ţađ ekki. Ég fannst buxurnar mjög flottar. Og mér fannst líka mjög gaman ađ sauma ţćr.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)