Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
27.5.2009 | 12:36
Ţemavika
16. - 20. mars frćddist um 5 heimsálfur Asíu, Ástralíu, Afríku, Norđur-Ameríku og Suđur-Ameríku Mér fannst skemtilegast í Afríku ţegar mađur ađ nafni Dauda Camara frá Gíneu kom og spilađi afríska tónlist á trommur ( bóngo trommur ) og viđ dönsuđum afrískan dans.
Asía
í Asíu fannst mér áhuga verđast ađ búa til origami eđa japösk pappírsbrot
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2009 | 14:07
Svíţjóđ
Viđ í bekknum erum búin ađ vinna viđ norđurlöndin og viđ áttum ađ velja okkur land og ég vald Svíţjóđ. Viđ máttum velja ađ gera verkefniđ í Movie Maker eđa í Powerpoint og ég valdi ađ gera í powerpoint ţví mér finnst ţađ skemmtilegra og einfaldara. Ég valdi ađ gera Svíţjóđ ţví ég vildi frćđast meira um Svíţjóđ. Mér fannst ţetta skemmtilegt verkefni og ég hafđi gaman af ţví ađ gera ţađ. ég veit ekki hvađa norđurland ég ćtla ađ gera nćst, en ég vona ađ ţér líst á verkefniđ mitt.

Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Innlent
- Sleggja Samfylkingarinnar innantómt slagorđ
- Farin ađ missa bolta í heilbrigđiskerfinu
- Viđ máttum ekki tala um ţetta
- Kópavogur rćđst einnig ađ lćsisvandanum
- Ţessi sóttu um embćtti skólameistara
- Til skođunar ađ senda vél Play til Ísrael
- Hrađbankastuldur: Rannsókn byggist á slúđri
- Rífa gamla tjörutanka
Erlent
- Ađalmeđferđ njósnamálsins hafin
- Engar umrćđur um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiđni um afléttingu trúnađar
- Stórt byggingarverkefni samţykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiđa til frekari hörmunga
- Tölvuţrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmćla ísraelskum fyrirtćkjum á vopnamessu
- Samţykkir áćtlun um ađ hertaka Gasaborg