Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
4.6.2009 | 13:07
Skoðun mín á Snorra sögu
Í Snorra verkefninu gerðum áttum við að lesa bók um Snorra og svara spurningum úr henni. Og við enduðum með að gera Snorra leikrit . Ég var Snorri á eldri tíma. Við lærðum líka um óvini Snorra eins og Gissur. Við fórum í ferð til heimili Snorra og lærðum mart um það eins og að Snorri átti nátturulegan heitapott. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og áhugavert.
4.6.2009 | 12:47
Jarðvísindi
Í jarðvísindum hjá Önnu var skipt í hópa. Ég og Gísli vorum saman í hóp og völdum að gera powerpoint show um Surtsey. Okkur gekk vel, við byrjuðum á að finna upplýsingar á netinu og fundu myndir. Við skrifuðum í word og settum síðan í power point. Ég kunni að gera power point glærur þannig að þetta gekk vel. Ég lærði að Surtsey er alltaf að minnka. Þetta var fínt verkefni.