Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
31.5.2010 | 15:01
Tyrkjarániđ - Leikrit
Mér finnst gaman ađ gera leikrit Ţví ţá er mađur ađ gera eitthvađ skemmtilegra enn ađ skrifa og lesa.
Já Ţví ţá er mađur ađ sjó og heyra atburđi aftur og aftur ţannig mađur lćrir textan og námiđ á sama tíma.
Mér finnst ađ ţađ voru engir gallar eđa ókostir.
28.5.2010 | 10:05
Fuglar
Í nátturufrćđi vorum viđ ađ lćra um fugla. Ţađ sem ég lćrđi nýtt var ađ ţađ eru 6 fugla flokkar og allir flokkarnir eru mismunandi. Ég vona ađ ykkur finnst glćrurnar sem ég gerđi í powerpoint góđar.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 20:30
Anna Frank
Í ensku vorum viđ ađ fjalla um Önnu Frank. Fyrst hlustuđum viđ á sögu hennar í enskutíma hjá Auđi. Sagan um Önnu Frank er dálítiđ sorgleg, ţví ţađ gerast oft slćmir hlutir í henni. síđan áttum viađ ađ gera mynd band um Önnu Frank hé getiđ ţiđ séđ ţađ.
16.5.2010 | 13:06
Hallgrímur Pétursson
16.5.2010 | 12:43
Landafrćđi
Í landafrćđi var ég ađ lćra um evrópu á miđönn. Ég byrjađi á ađ búa til bók međ öllum löndunum í evrópu og höfuđborgir ţeirra og skifađi hvađ ég vissu um evrópu. viđ áttum ađ velja tvö lönd ég valdi úkraínu til ađ gera í power point og portugal til ađ gera í photostory 3. mér fannst skemmtilegast ađ vera í power point en ţađ var líka gaman ađ prufa photostory.
ţetta er um portugal
ţetta er um Úkraníu
Menntun og skóli | Breytt 25.5.2010 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)